Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57542
0801667969
Meðlimur

Fimmtudagur 1. mars 2012 kl: 17:00

Morguninn bjartur og fallegur. Svo þykknaði upp og búið að snjóa mikið. Fínasta púður og utanbrautarfæri. Það sem eyðileggur þetta er snjóblindan. Gærdagurinn var eins. Snjóaði mikið og frábært færi. Þurftum reyndar að loka fyrr eins og allt stefnir í núna í dag.

Annars er búið að snjóa fáránlega mikið síðustu vikuna. Þessu fylgja ýmis lúxusvandamál. Annars mætti allt þetta efni dreifast á fleiri ár.

Kv. Árni Alf.