Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll › Re: Re: Bláfjöll
20. febrúar, 2012 at 21:36
#57515

Meðlimur
Ég náði þrælfínum beygjum utan brauta í Eldborgargili í kvöld.
Eitt skrýtnasta færi sem ég hef rennt mér í, helvíti fínt á bretti.
Ísnálalagið sem var örugglega hálfur cm á þykkt leit út eins og botnin á glermunum úr Ultima Thule línu Iittala…
Verður forvitnilegt að sjá hvernig það þróast þegar það snjóar ofan á þetta undarlega lag sem ég ætla kalla funky stuff.