Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll › Re: Re: Bláfjöll
20. febrúar, 2012 at 17:46
#57511

Meðlimur
Mánud. 20. feb 2012 kl: 18:00
Mikið snjóaði í gær og dró í skafla. Í sólinni í dag var þetta ansi fallegt á að líta. Færið utanbrautar er hins vegar erfitt. Sums staðar svínhart annars staðar að myndast skel ofan á nýsnævinu eða sköflunum. Flott að láta ísnálarnar rúlla á undan sér í sólinni áður en maður rúllaði sjálfur. Fallegasti dagurinn í vetur.
Kv. Árni Alf.
P.S. Troðari yfirgaf svæðið í dag og fór í Skálafell til viðbótar troðaranum þar. Allt að gerast.