Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57286
0801667969
Meðlimur

Nýársdagur kl. 18:00 Það brast á með bullandi snjókomu ofantil í Fjallinu uppúr hádegi. Er aðeins farið að stytta upp núna. Vonandi einhver hafi notið nýsnævisins þó skyggnið hafi ekki verið upp á marga fiska.

Kv. Árni Alf.

PS Svo eru menn að tala um snjóframleiðslu ;)