Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57283
0801667969
Meðlimur

Nýársdagur kl: 12:30

Flott færi, púður hér yfir öllu. Reyndar er til léttara púður. Hefði mátt snjóa í kaldara veðri. Skyggnið reyndar hálf slakt í augnablikinu (ástæðan fyrir að ég er kominn í tölvu). Annars búið að vera brilliant en bara opið til 16:00. Eftir það er um að gera að skinna. Sama færi alls staðar í fjallendi á þessum slóðum.

Kv. Árni Alf.