Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Bláfjöll › Re: Re: Bláfjöll
30. desember, 2011 at 18:19
#57281

Moderator
Skinnaði 2 ferðir í gær í Bláfjöllum niður Kóngsgil með konunni. Hart efst, síðan skafið og loks púður í restina. Vegurinn var sennilega fær svona 35″ bílum. Splitboard og Light and Motion hafa gjörbreytt leiknum.
Beisið í Bláfjöllum er orðið massíft. Þessi úrkoma um helgina sýnist manni að gæti nú alveg komið að miklu leyti sem snjókoma það er rétt spáð yfir frostmarki þarna í nótt.
Væri gaman að fá fréttir af Móskarðahnjúkum og öðru utanbrautarstöffi, spurning hvort það fer ekki bara að detta inn eða hvort það er allt fokið.