Re: Re: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: Re: Bláfjöll

#57266
0801667969
Meðlimur

Mánudagur 26 des (annar í jólum).

Allsvakalega bætt í snjó hér yfir jólin. Þó lyftur verði lokaðar þá er nú aldeilis veðrið og snjórinn til að fara út að leika sér. Þeir sem vilja halda sig innan borgarmarkana þá eru lagðar skíðagöngubrautir um allt. Á Miklatúni, Fossvogsdal og Ægissíðu og líklega víðar.

Kv. Árni Alf.