Re: Re: Bjargsigsmenn í öðrum heimi hvað útbúnað varðar

Home Umræður Umræður Almennt Bjargsigsmenn í öðrum heimi hvað útbúnað varðar Re: Re: Bjargsigsmenn í öðrum heimi hvað útbúnað varðar

#56224

Það er mikið rætt um bjargsig þessa dagana:

„Kveikjan að því að kvikmyndin komst í umferð var ljósmynd af eggjatökumanni í Vestmannaeyjum í Morgunblaðinu i gær og vakti hún umræðu á spjallvef Íslenska alpaklúbbsins. Þótti fjallaklifrurum búnaður Eyjamannsins nokkuð fornfálegur. Þá setti einn tengil á kvikmyndina og benti á að minni þróun hafi orði í búnaði eggjatökumanna frá 1937 en búnaði sportklifrara.“

Af mbl.is