Re: Múlafjall og Spori 30.nóvember

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Múlafjall og Spori 30.nóvember

#57086
Robbi
Participant

Samkvæmt heimildum þá er Spori í Kjós í aðstæðum. Mér skilst að það hafi verið eitthvað lítið um ís upp á brún og var búið til akkeri í eitthvað mosa drasl með öxum.

Múlafjall lítur vel út á myndinni…

[attachment=335]spori.jpg[/attachment]
Spori
[attachment=336]mulafjall.jpg[/attachment]
Múlafjall

Muna svo að deila upplýsingum. Maður gerir ekki neitt fyrir neinn, sem að gerir ekki neitt fyrir neinn.

Kv.Robbi