Re: MegaMax Bís-klifur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísturninn-tilkynning Re: MegaMax Bís-klifur

#52285
Skabbi
Participant

Túttur, hjálmur og axir er það eina sem þarf. Ef axir hafa skaröxi (adze) er best að fjarlægja hana ef e-r séns er á því, eða þá að klæða hana e-nvegin. Það kemur fyrir að (ís)axirnar renni af gripum í miðjum hreyfingum og maður vill ekki fá skaröxina í smettið.

Það hefur verið hörkustemming í klifurhúsinu undanfarin miðvikudagskvöld.

Allez!

Skabbi