Re: gönguskíði, jibbíkóla

Home Umræður Umræður Almennt Banff Re: gönguskíði, jibbíkóla

#48625
0808794749
Meðlimur

Verð að segja mitt álit á gönguskíðamynd seinna kveldsins…

Mér fannst hún alger snilld. Ætla að vona að ég hafi ekki verið eina manneskjan sem var að skilja húmorinn. myndin var full af spennu og hraða. Og þetta spandex-tekknó dæmi var auðvitað hið fyndnasta mál.
Hver hefur séð gönguskíðahnakka á 220 cm löngum skíðum taka 360°??? ekki ég, en mér fannst alveg tími til kominn. hingað til hef ég nebblega haft gríðarlega fordóma gagnvart spandex íþróttum en það er aldrei að vita að ég fari að læðast í skíðin hennar mömmu við fyrsta tækifæri…

ciao.borgin