Re: Craig Luebben látinn

Home Umræður Umræður Almennt 85 ára klifrari – and still at it! Re: Craig Luebben látinn

#54400
SkabbiSkabbi
Participant

Þeir virðast týna tölunni nokkuð um þessar mundir, stóru nöfnin í klifurheiminum. Í fyrradag varð klifrarinn, rithöfundurinn og verkfræðingurinn Craig Luebben fyrir íshruni í North Cascade fjöllunum og lést.

Sjálfur á ég lesefni eftir Luebben sem ég fletti reglulega í gegnum, mér til ánægju og yndisauka.

Allez!

Skabbi