85 ára klifrari – and still at it!

Home Umræður Umræður Almennt 85 ára klifrari – and still at it!

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #47231
  1908803629
  Participant

  Gott fólk,

  Ég held ég sé búinn að finna klifrarann sem allir vilja verða, eftir svona 40-6ö ár. Magnaður gaur með magnaða feril í klifri og fjallamennsku, 85 ára og ennþá klifrandi.

  Check it:

  http://video.nytimes.com/video/2008/12/15/sports/golf/1194835655194/the-old-man-of-the-mountains.html

  Og smá trivia: Fred Beckey (born Friedrich Wolfgang Beckey, 14 January 1923) is an American mountaineer and author, who has made hundreds of first ascents, more than any other North American climber.

  #54389
  2806763069
  Meðlimur

  Virkilega upplyftandi frétt af gamla Beckey. Takk fyrir það.

  kv.
  Softarinn

  #54390
  2806763069
  Meðlimur

  Önnur gömul hetja er víst fallinn frá. Riccardo Cassini – maður sem skipar sér í flokk með mönnum eins og Walter Bonnati í sögu alpinismans.

  Af hans ótal afrekum bera líklega hæst leiðirnar Walker Spur á Grandes Jorasses og Cassin Ridge á Denali.

  Að sjálfsögðu má finna það helsta á Wikipedia:

  http://en.wikipedia.org/wiki/Riccardo_Cassin

  #54392
  0703784699
  Meðlimur

  Já þeir eru margir snillingarnir…

  J.Troillet slær ekki slöku við þó hann sé ískyggilega nærri því að vera löggilt gamalmenni.

  http://www.climbing.com/news/hotflashes/new_route_on_matterhorn_north_face/

  En það er nú líka ein af ástæðunum f. því að ég valdi klifur framyfir aðrar íþróttir (ef íþrótt mætti kalla), þar sem manns bestu ár eiga að vera eftir 30 en í flestum öðrum að þá fer bara allt niður á við með aldrinum

  kv.Himmi the forever young, ( http://www.youtube.com/watch?v=rQi8wEHMm5Y )

  PS; getur einhver hjalpað mer að MUNA MIG á þessari nýju Ísalp síðu. Er með Apple/Safari og þarf að sk´ra mig inn í hvert skipti sem er leiðinlegt til lengdar…..

  #54394
  Sissi
  Moderator

  Um daginn hitti ég stelpu í heitum potti sem vildi verða Hardcore.

  Sissi

  #54397
  1908803629
  Participant

  Einföld lausn við því vandamáli Himmi – fáðu þér PC og kviss bamm búmm, málið leyst.

  #54400
  Skabbi
  Participant

  Þeir virðast týna tölunni nokkuð um þessar mundir, stóru nöfnin í klifurheiminum. Í fyrradag varð klifrarinn, rithöfundurinn og verkfræðingurinn Craig Luebben fyrir íshruni í North Cascade fjöllunum og lést.

  Sjálfur á ég lesefni eftir Luebben sem ég fletti reglulega í gegnum, mér til ánægju og yndisauka.

  Allez!

  Skabbi

7 umræða - 1 til 7 (af 7)
 • You must be logged in to reply to this topic.