Re: Black Diamond Cyborg

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur M10 Broddar Re: Black Diamond Cyborg

#53826
3103833689
Meðlimur

Herdís hörkutól lenti í lausum broddum 3m fyrir ofan skrúfu í Vallárgilinu fyrr í vetur. Spöngin sem er festir broddann á skóinn poppaði útúr festingunni og þar með hékk broddinn aðeins á böndunum utanum ökklann. Sem beturfer var réttur maður á réttum stað svo að allt fór vel :)

**Takk svo fyrir frábært festeval**

Bíð spennt eftir að Berglind og Arnar hendi myndunum okkar á netið *blikk blikk

Kv Heiða

P.s Sá á flubbaspjallinu að úr hafi fundist við Grafarfossinn 8 feb. Er einhver sem saknar úrs?