Reply To: Ísklifuraðstæður 2023-2024

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2023-2024 Reply To: Ísklifuraðstæður 2023-2024

#84296
Gunnar Már
Participant

Jú mikið rétt við sáum þennan kósí sector á instagram og stukkum af stað áður en topo-ið kom á vefinn. Skröltum niður einhverja brekku sem er kannski ekkert endilega besta leiðin en líkega sú stysta. Mjög gott æfingasvæði, við leiddum upp einhverja WI 3+/4 línu nálægt miðjunni, settum upp toprope og fórum endalaust af ferðum á stuttum tíma. Geggjuð æfing eftir vinnu og komnir heim í kvöldmat.