Reply To: Ísklifuraðstæður 2023-2024

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2023-2024 Reply To: Ísklifuraðstæður 2023-2024

#84242
Bergur
Participant

Dauðsmannsfoss 10/12 með prokop – vel klifralegur en talsvert vatnsflæði bakvið ísinn, slepptum stutta haftinu efst þar sem það var mígandi blautt og virtist ekkert tengt við bergið á bakvið.

talsverður ís í kjósinni, hrynjandi og allt þar í kring og spori litu vel út frá veginum.