Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Boltun klifurleiða komin í öfga? › Reply To: Boltun klifurleiða komin í öfga?
2. maí, 2021 at 13:40
#74183

Keymaster
Og til að svara spurningunni með málþingið sem var á dagskrá, þá frestaðist það vegna Covid eins og svo margt annað. Hlimar er enn spenntur að standa fyrir því, enda þörf umræða. Spurningin er einfaldlega hvort að það verði núna í vor eða hvort að við stefnum á það næsta haust.