Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21
12. desember, 2020 at 18:47
#71818

Keymaster
Við Óli fórum í bjartsýnis-bíltúr upp í Bröttubrekku að leita af ís eftir alla hlákuna. Ætluðum í Single Malt en það hefði þurft kút og kork þar á bæ.
Röltum inn í Austurárdal og klifruðum Kidda sem var í blautum en annars fínum aðstæðum. Við unglingarnir hefðum líklega sett nær WI5 en WI4+ en leiðin annars frábær, fimm stjörnur. Það hefði einnig verið hægt að klifra Túristaleiðina en annað var ekki í aðstæðum.