Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2019-2020 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2019-2020
20. janúar, 2020 at 13:49
#68733

Participant
Fór í Brynjudal á laugardaginn, þar er var góður slatti af ís. Ég held að hiti og rigning núna í 3-5 daga muni ekki hafa mikil áhrif á ísmagnið á þessum slóðum, þannig að ef það frystir hressilega síðar í vikunni þá myndi ég gera ráð fyrir fínum aðstæðum.
Eitthvað af myndum á facebook