Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2019-2020 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2019-2020
28. október, 2019 at 16:19
#68310

Participant
Fórum líka nokkrir Hafnfiðringar í Spora hvilftina í gær. Fínar aðstæður í léttari leiðunum, klifruðum bæði Spora og Fara. Smá vatn á ferðinni undir ísnum í Fara en nóg af ís bæði til að klifra og tryggja vel. Konudagsfoss, var ekki kominn í aðstæður, kertaður og ekki alveg heill.