Reply To: Skráning á Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skráning á Ísklifurfestival Reply To: Skráning á Ísklifurfestival

#60945
Jonni
Keymaster

Sæl Öll sem hafið skráð ykkur á festivalið í ár!

Margir búnir að skrá sig og það stefnir í að þetta verði eðal helgi, veðurspáin lofar góðu.

Nú er staðan sú að það er FULLT í svefnpokaplássin og jafnvel ríflega það. Svefnpokaplássin eru „…ris í gamlahúsi og hugsanlega stofugólf í timburhúsi“. Enn er laust í uppábúnurúmin og það er í boði að upgrade-a skráninguna sína ef viljinn er fyrir hendi.