Reply To: Skráning á Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skráning á Ísklifurfestival Reply To: Skráning á Ísklifurfestival

#60931
Ásgeir Már
Participant

Við erum 4 félagar sem erum mjög líklegir til að koma. Erum búnir að tala við bóndann og tryggja okkur gistipláss. Við erum allir byrjendur í þessu, höfum tekið nokkur toprope session en ekkert meira en það. Erum samt allir mjög áhugasamir um þetta og viljum læra sem mest. Ég er að spá hvort að einhverjir af ykkur reynsluboltunum séuð tilbúnir að sýna okkur nokkrar auðveldar leiðir og hvar er best að komast að til að setja upp top rope og slíkt.

Hlakka til!