Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#60645
Arnar Jónsson
Participant

Við Gummi skelltum okkur í Glymsgil í dag. Ekki var mikill ís í gilinu líkt og við bjuggumst en allt að samt á góðri leið gæti verið gott eftir nokkra daga ef frost heldur. Við og klifruðum við Krók í kertuðum aðstæðum en hann tók vel við skrúfum og var þetta bara hið fínasta klifur. Múlafjall leit mjög vel út og var fullt af ís þar. Mikill ís er í Óríon og þó nokkur hengja yfir honum en hann var opinn í miðjunni, gæti verið fær fljótlega ef frost heldur. Fórum ekki inní Brynjudal en það leit út fyrir að vera ágætis ís þó úr fjarska.

Kv.
Arnar

  • This reply was modified 7 years, 4 months síðan by Arnar Jónsson.