Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
18. janúar, 2016 at 12:42
#59746

Participant
Rakst á mynda albúm frá kunningja mínum þar sem hann fór í rómantíska gönguferð með kærustunni að skoða Glym, ætli það hafi ekki verið á sunnudeginum 17 Jan. Ef litið var framhjá rómantíkinni þá gat maður séð smá í þær annars ágætu ísklifurleiðir sem eru í Glymsgili.
Hvalur 1 – 3 virtust frekar þunnar en mögulega klifranlegar. Stuttu leiðirnar þar fyrir ofan (Þorri og kanski eitthvað fleira) virtust vel feitar.