Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#59741
KatrinM
Moderator

Við Heiða kíktum í Rísanda í gær. Rísandi og Múlafjall heilt yfir eru í topp aðstæðum, allt að drukkna í ís. Lítið af snjó, hann er þá mestmegnis harðpakkaður í toppinn. Göngin í Rísanda eru enn til staðar, skemmtilegur endir á leiðinni, þökk sé Skabba og Sissa 🙂

Katrín