Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
17. janúar, 2016 at 12:17
#59691

Keymaster
Það var ekki fært inn eftir línuveginum fyrir Land Roverinn sem við vorum á. Stoppuðum strax við hlið á afleggjaranum og gengum þaðan. Gangan var rúmir tveir tímar í frekar leiðinlegu færi, hörðum snjó sem brotnaði í sífellu undan okkur. Hef satt að segja ekki nægilegt vit á fjallaskíðum til að geta mælt með því eða á móti því að fara þetta á skíðum.