Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
17. janúar, 2016 at 10:32
#59689

Participant
Frábært, takk fyrir þetta, Bjartur. Hvernig var aðkoman? Var línuvegurinn fær eða þurfti að paufast langa leið í snjó? (Það er að segja, eitthvað vit að taka með fjallaskíði fyrir þann part). Hvernig fóru þið niður í þessum aðstæðum?