Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#59679
Bjartur Týr
Keymaster

Fór á Skessuhornið á fimmtudaginn. Lítill sem enginn ís í norðurveggnum. Fórum línu vinstra meginn á myndinni hér að neðan sem liggur upp á miðjan hrygginn (Líklega var þetta leiðin Skesskorn). Áttum í erfiðleikum með að finna tryggingar svo við enduðum á því að hliðra út á hrygginn í seinasta haftinu. Snjórinn í hryggnum var harður og mjög auðveldur til klifurs en illtryggjanlegur.

  • This reply was modified 8 years, 6 months síðan by Bjartur Týr.
Attachments: