Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#59549
Heida
Keymaster

Allt í bullandi ísaðstæðum á norðanverðum Vestfjörðum og lítið sem ekkert af snjó!
Við Sigga, Sædís og Jón Smári fórum í Seljadalinn á laugardaginn og svo fórum við Sigga, Sædís og Haukur í Eyrarhvilft á sunnudaginn.