Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
11. janúar, 2016 at 10:18
#59546

Participant
Ég, Baldur og Otto fórum Þilið í Eylífsdal Esju. Mjög mikið af ís. Snjórinn harð pakkaður. Ísinn form lítill, sléttur og brattur. Otto bjargaði okkur upp eftir að ég hafði ekki úthald í að klára. Hann lét ekki tvær flugferðir úr hengjuni stoppa sig.
kv.P