Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#59503
Sissi
Moderator

Múlafjall 3. janúar

Mikill snjór, fórum bæði afbrigðin af Rísanda undirritaður, Skabbi, Árni Stefán, Jonni og Kamil. Frekar furðulegur ís að auki, frauð, holt og spes hér og þar. Einnig var seinni spönnin í vinstra afbrigðinu ekki vel frosin. Hengja á toppnum hægra megin. Samt alltaf gaman. Fullt af ís en Múlafjall gæti alveg þegið rigningu í einn dag eða svo.

Sissi

Rísandi í Múlafjalli

Attachments: