Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#59324
Bergur Einarsson
Participant

Fórum orginalinn í 55 gráðunum í dag en hann er í leiðinda aðstæðum, hver skelin utan á annarri. Varla nægjanlega sterkar til að halda manni en samt nægjanlega þykkar til að það var bölvað mau á hreynsa þær ofan af. Betri ís ofan við stallinn en mikið vatn á ferðinni og um að gera að njóta þess betur að fara þessa klassík þegar ísinn er skárri. Það voru víst svipaðar skelaja-aðstæður í Nálarauganu.