Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
24. desember, 2015 at 01:23
#59313

Participant
Ég og Ági kíktum f. ofan skógræktina í Brynjudal á Þorláksmessu.
Lýsing Robba hér að ofan er bara nokkuð lýsandi fyrir aðstæðurnar.
Ísinn var flottur en þunnur efst í leiðunum sem við klifruðum.