Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#59161
Páll Sveinsson
Participant

Ég, Baldur, Robbi og Kartrín gerðum góða ferð í Eyjafjöllin sunnudaginn 6 des. 2015. Fórum „Skoruna“ í fínum aðstæðum. Smá tvist með hola snjóskel í hluta fyrstu spannar og extra mjúkum mosa í restina. Annars bara sól, logn, blautur ís og frábær félagsskapur.
kv.P