Skallagrímur WI 3+
Leið C4 en ekki fullkomnlega staðsett.
Leiðin byrjar í 30m ísskel utan á klettum, með lélegum tryggingum, síðan tók við klifur með ísöxum upp mosavaxna kletta. Efiðleikarnir eru af gráðunni 3+.
FF: Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 27. janúar 1989
| Klifursvæði | Bolaklettur |
| Svæði | Brekkufjall |
| Tegund | Ice Climbing |
| Merkingar |









