Re: svar: Myndir frá Ísklifurfestivali

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Myndir frá Ísklifurfestivali Re: svar: Myndir frá Ísklifurfestivali

#50291
0311783479
Meðlimur

Klassa helgi og vel þess virði að rífa sig upp og fljúga frá Skotlandi. Ég og Andri ætluðum í skottúr í Kleifarfossinn í Þyrli á mán. en ekkert var þar og fórum í stað í göngutúr upp á fjallið.

Góðir dagar á fjöllum eins og spekingur nokkur komst að orði!

kveðja
Halli

ps. set eitthvað á http://gallery.askur.org við tækifæri