Syndir feðranna M 7

E9

WI6- M7

100 m

Línan lengst til hægri í hamrinum þar sem einhver ís að ráði myndast. Ísinn virðist þó ná sárasjaldan og illa að tengjast saman, svo leiðin krefst yfirleitt einhvers blandaðs klifurs. Í frumferð var farið upp með hægri hluta íssins og í þurra hlutanum var klifrað eftir stórum flögum. Flögurnar eru ansi mikilvægar fyrir klifrið og tryggingar (fyrst og fremst hunda/spectrur), en nokkuð lausar og brothættar. Hins vegar virðast þær tolla vel í frosti, svo þessi leið hentar líklega ekki sérlega vel til mixklifurs í hláku. Eftir tæplega 10 m blandað klifur taka við nokkrar brattar hreyfingar upp í neðstu kerti efri hlutans, hvaðan tekur við lóðréttur ís upp á syllu. Fyrri spönn er rúmir 50 m, seinni spönn er jafn löng en öllu auðveldari, yfirleitt um WI3-4 og skipt upp af stuttri snjóbrekku.

FF Sigurður A. Richter & Matteo Meucci, jan 2026

 

Syndir feðranna, fyrri spönn. Ljósmyndari – Matteo Meucci

Klifursvæði Kaldakinn
Svæði Dramb
Tegund Mixed Climbing
Merkingar

9 related routes

Syndir feðranna M 7

E9

WI6- M7

100 m

Línan lengst til hægri í hamrinum þar sem einhver ís að ráði myndast. Ísinn virðist þó ná sárasjaldan og illa að tengjast saman, svo leiðin krefst yfirleitt einhvers blandaðs klifurs. Í frumferð var farið upp með hægri hluta íssins og í þurra hlutanum var klifrað eftir stórum flögum. Flögurnar eru ansi mikilvægar fyrir klifrið og tryggingar (fyrst og fremst hunda/spectrur), en nokkuð lausar og brothættar. Hins vegar virðast þær tolla vel í frosti, svo þessi leið hentar líklega ekki sérlega vel til mixklifurs í hláku. Eftir tæplega 10 m blandað klifur taka við nokkrar brattar hreyfingar upp í neðstu kerti efri hlutans, hvaðan tekur við lóðréttur ís upp á syllu. Fyrri spönn er rúmir 50 m, seinni spönn er jafn löng en öllu auðveldari, yfirleitt um WI3-4 og skipt upp af stuttri snjóbrekku.

FF Sigurður A. Richter & Matteo Meucci, jan 2026

 

Syndir feðranna, fyrri spönn. Ljósmyndari – Matteo Meucci

Dramb WI 5

Leið merkt inn sem E8 á mynd

Long, steep and technical first pitch to the ledge. Delicate
WI4-5 in thinner ice to the top.

Fyrst farin 24. fabrúar 2007 af Sigurður T Þ, Róbert H, Einar R Sig, 100m

Reiði WI 5

Leið merkt inn sem E7 á mynd

Long, steep and technical first pitch to the ledge. WI4-5 to the
top.

Fyrst farin í jánúar 2010 af Sigurður T Þ, Guðjón Snær Steindórsson

Leti WI 5

Leiðin er merkt inn sem E6 á myndinni

Steep and technical first pitch to the ledge. WI4-5 to the top.

Fyrst farin í janúar 2010 af Páll Sveinsson, Viðar Helgason, 85m

 

Öfund WI 5

Leið merkt inn sem E5 á mynd

Steep and demanding 50m first pitch to the large ledge. Easier
WI4/4+ second pitch.

Fyrst farin í mars 2008 af Sigurður Tómas, Guðlaugur Ingi, 90m

Blár dagur WI 4

Leið merkt inn sem E4 á mynd

Fyrst farin 1993-1995 af Óttar Kj., Sigurður Sæm. 90m

Knúsumst um stund WI 4+

Leið merkt inn sem E3 á mynd

Fyrst farin í mars 2008 af Berglind Aðalst, Arnar Þ Emils, Sigurður Tómas, 80m

Mr. Freeze WI 6

Leið merkt inn á mynd sem E2

Steep route up a thin pillar (sometimes overhanging).

Fyrst farin í febrúar 2008 af Ian Parnell, Neil Gresham, 40m

Meyjarhaftið WI 4

Leið merkt inn sem E1 á mynd

Single pitch narrow ice line

Fyrst farin 24. febrúar 2007 af Guðmundur F Jónsson, Arnar Jónsson, 30m

Comments

  1. Pingback: Kaldakinn | Ísalp

Skildu eftir svar