Þrándarstaðafossar WI 3
Tveir fossar með stuttu millibili. Fyrri fossinn er um 10m WI3 en sá seinni um 15m WI3/3+. Vinstra megin við efri fossinn myndast mjó lína sem er heldur brattari og jafnvel möguleikar á þurrtólun til hliðanna. Góðar byrjendaleiðir og auðvelt að komast upp fyrir fossana til þess að setja upp toppankeri fyrir ofanvaðsklifur.
Mynd frá vegi óskast.
Neðri fossinn. Mynd: Þorsteinn Cameron.
Efri fossinn. Mynd: Árni Stefán
Klifursvæði | Brynjudalur |
Svæði | Sunnan í dalnum |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |