Re: svar: No more fjallaskíðabindingar

Home Umræður Umræður Skíði og bretti No more fjallaskíðabindingar Re: svar: No more fjallaskíðabindingar

#49599
Smári
Participant

Tetta er mjøg snidugur bunadur sem virkar fint til ad komast upp brekkurnar og svo tekinn af adur en skidad er nidur. Fin vidbot fyrir ta sem eiga svigskidi og vilja skida a teim i stad telemark. Einnig er hægt ad kaupa svigskida bindingar sem hægt er ad losa hælinn a medan gengid er (randone) sem er ordid mjøg vinsælt herna i noregi. Eg a svona sjalfur og nota tegar færid er hart en skipti svo yfir a telemarkskidin tegar pudrid rædur rikjum.