Re: svar: Klippa annarri eða báðum?

Home Umræður Umræður Almennt Klippa annarri eða báðum? Re: svar: Klippa annarri eða báðum?

#53660
Robbi
Participant

Half rope skal aldrei klippa í sömu tryggingu nema…

Að um 1. tryggingu í leiðinni sé að ræða, fyrir ofan mega syllur og eitthvað svoleiðis. Þá skal hún vera bomber. Það er einungis gert þar sem er möguleiki á grándi og byrjunin er tæp, óvissar axir ogfrv. Teygjan minnkar og þá minni líkur á því að maður lendi á jörðinni við fallið, og það munar miklu á teygjunni. Þeir kannast kanski við það sem hafa klifrað toprope í einni half rope línu að þegar þeir detta þá teygist MJÖG mikið á henni og það liggur við að maður eigi á hættu að gránda á fyrstu 15 metrunum. Þetta fer að sjálfsögðu eftir því hvað er mikið af línu í kerfinu.

Bottom line:

Klippa einni halfrope í hverja tryggingu,
Klippa báðum twin rope í hverja tryggingu
Fyrir þetta eru þær hannaðar.

Robbi