Re: Re:Kerlingareldur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kerlingareldur Re: Re:Kerlingareldur

#54362
Jokull
Meðlimur

Afbragðs næturklifur sem kom nú einungis til vegna þess að herlegheitin eru aðeins í sólinni frá kl 19:00 til 23:00 og með í för var myndasmiðurinn Guðmundur Tómasson sem dokumeteraði klifrið af hrygg Kerlingar. Það verður gaman að sjá hvað kemur út úr því þar sem að hér er nú án nokkurs vafa ein myndrænasta klifurlína landsins.

Ekki það að það skipti nú neinu máli en uppá sagnfræðilega þáttinn að gera að þá eru nöfnin á fyrri uppförum þá rétt svona held ég.

F.F Stefán Steinar & Jökull Bergmann
Andri Bjarnason, Óli Raggi, Eyþór
Jökull Bergmann, Sunna, Friðjón, Gregory
Skabbi, Bjöggi, Siggi Tommi
Jökull Bergmann, Sigurður Bjarni (Baddi)
Jökull Bergmann, Arnar Emils, Freyr Ingi
Jökull Bergmann, Hans Peter Stettler, Patrick Stettler
Jökull Bergmann, Freyr Ingi

Endilega bætið við þennan lista í sumar, þessi langi bíl og göngutúr er vel þess virði því að það er engin önnur svona leið á Fróni.

Fjallakveðja

Jökull Bergmann
http://www.bergmenn.com [img]