- This topic is empty.
-
HöfundurSvör
-
21. apríl, 2007 at 13:07 #46190
RobbiParticipantSUmardagurinn 1. var tekinn trompi. Ég, Olli og Jón Gunnar brunuðum í Skaftafell á miðvikudagseftirmiðdegi. Vöknuðum 0400, gerðum okkur klára og stefndum á að klifra Neðri-Dyrhamar og Tindaborg. Veðrið lék við okkur en færið far mjög þungt. Gengum upp Hvannadalshrygginn. 24 tímum síðar komum við í bílinn aftur ánægðir með afrek dagsins.
…Góður dagur á fjöllum.
Robbi22. apríl, 2007 at 11:06 #51379
2904703829MeðlimurSmellti nokkrum myndum á netið, frábær dagur með góðum félögum á fjöllum.
http://picasaweb.google.com/jongtho/RFajKullSumardaginnFyrsta2007?authkey=y0LP30Sr-kI
22. apríl, 2007 at 13:16 #51380
2806763069MeðlimurHarðir!
22. apríl, 2007 at 17:49 #51381
Gummi StParticipantGeggjað…
ég var að vinna og komst þess vegna ekki neitt… en ég var nú samt að vinna uppá fjöllum þannig að það bjargaðist.. frábær dagur !
kv. Gummi St.
23. apríl, 2007 at 08:38 #51382
Stefán ÖrnParticipantGlæsilegt og flottar myndir!
Verðurru ekki búinn með 100 tindana í Maí með þessu áfamhaldi Olli

kv,
Steppo23. apríl, 2007 at 10:06 #51383
SissiModeratorDamn!
Ætli það sé ekki fínt að skíða niður á Svínafellsjökul þessa dagana?
Siz
23. apríl, 2007 at 11:08 #51384
Ágúst Þór GunnlaugssonParticipantTöff stöff.
kv. Ágúst
23. apríl, 2007 at 12:44 #51385
AnonymousInactiveÞað var brotaskari niður allan Virkisjökul leiðina(Hvannadalshrygg) þegar við löbbuðum þar niður. Við sáum ummerki eftir að skíða- og brettamenn sem voru þar á ferð sömu nótt og virtust sumir þeirra eiga í erfiðleikum með færið þegar skelin brotnar. Þarna voru á ferð KGB, HBJ og félagar.
Steppó það er langt í að ég klári þetta dæmi þar sem ég er rétt að slefa í 20 toppa af 100. Það má hins vegar segja að þegar Hrútfjallstindarnir eru að baki megi segja að tæknilega erfiðustu topparnir séu komnir.
Ég er þegar farinn að finna smjörþefinn af því að það er talsvert auðveldara að segjast ætla á 100 toppa og í raun gera það.
Olli -
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.