Re: svar: Valshamar og Bensínbor

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar og Bensínbor Re: svar: Valshamar og Bensínbor

#48031
0311783479
Meðlimur

Ég held að Sportklifurfélagið eigi slatta af boltum og augum, hef allavegana heyrt þjóðsögur af níðþungum handfarangri fullum af augum og ankerum.
Góður punktur með að hvetja menn til að huga að næstu kynslóðum þegar verið er að bolta þessar leiðir.
-kv.
Halli