Re: svar: Valshamar og Bensínbor

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar og Bensínbor Re: svar: Valshamar og Bensínbor

#48029
0309673729
Participant

Fjárhagsstaða ÍSALP ræðst af miklum hluta af innkomunni af árgjöldunum. Hérna er tölur greiddra árgjalda síðustu 5 árin. Þetta er raunveruleg stærð klúbbsins, hvað sem hver óskar sér. Einhversstaðar las ég nú reyndar að það ætti að fara með klúbbinn upp í 600 á næstu tveimur árum. Líklegt — tja, erfitt að segja :-)
1998 – 165
1999 – 181
2000 – 160
2001 – 143
2002 – 131

En hvað um það, ég mæli eindregið með að drífa í borvéla kaupum hið fyrsta. Það setur varla ÍSALP á hausinn.