Re: svar: Valshamar og Bensínbor

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar og Bensínbor Re: svar: Valshamar og Bensínbor

#48027
2510815149
Meðlimur

Mjög góð hugmynd og hef ég heyrt fregnir að skfr eigi einhvern pening.
Annars held ég að væri ráðlegra að kaupa batteríisvél miðað við sögurnar á því hversu hörmulega leiðinlegt og mannskemmandi það er að bora með þessari níðþungu bensínvél sem til er og reynsla mín af battaríi er alveg hreint ljómandi góð