Re: svar: Valshamar – ný leið

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar – ný leið Re: svar: Valshamar – ný leið

#48798
Hrappur
Meðlimur

Það á ekki að bæta við boltum í sígildar leiðir í Valshamri. Ef menn þora ekki að klifra þá er alltaf Klifurhúsið með dínum fyrir neðan. Valshamar er fæðingarstaður sportklifurs á Íslandi og mér findist mjög leiðinlegt ef menn ætla að fara að taka allt Thrillið úr því að klifra Þessar klasík leiðir ekki bara fyrir mig (sem er búinn að klifra flest allar leiðirnar þarna) heldur fyrir komandi kynslóðir sem vilja setja sig í spor frumkvöðlana. Ef menn treista sér ekki til að leiða smá runout efts í leið þar sem enginn hætta er á að ground ættu menn bara að notast við stiga til að komast þangað sem þeir vilja. Fleiri boltar er ekki svarið heldur betri og hugaðri klifrara.