Re: svar: Valshamar

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar – ný leið Re: svar: Valshamar

#48806
Páll Sveinsson
Participant

Ólafur furðar sig á afhverju Valshamar er vinsælasta klifur svæði landssins.
Því er auðsvarað. Gott berg. Nóg af bolltum. Fínar leiðir miserfiðar.
Er ekki röðin. Valshamar, Hnappavellir og Munkaþverá ?

Þá kemur að áralöngu hugðarefni mínu sem er að bolta Stardal.
Þar mundum við fá frábært klifursvæði sem mundi skilja hin svæðin eftir
sem gamlar mynningar.

Nú eru allir gömlu klifrarnir hættir hvort sem er og komin tími til að nýir taki við.

Palli