Re: svar: Uppáhaldsfjall?

Home Umræður Umræður Almennt Uppáhaldsfjall? Re: svar: Uppáhaldsfjall?

#52945
1108755689
Meðlimur

Talandi um Móskarðshnjúka – Þverfellshorn. Ég átti leið þar um vorið 2005 í blííííííðskaparveðri mestmegnis. Skemmtileg leið að labba og tók mig um 6 klukkustundir á rólegheita lötri (ef ég man rétt).

Þegar ég nálgaðist Þverfellshornið skall á svartaþoka svo þykk að minnstu munaði að ég héldi framhjá kringsjánni og niðurgönguleiðinni minni. Heyrði óm af mannamáli sem kom mér á rétta braut.

Tók nokkrar myndir þann daginn.
http://public.fotki.com/bragiogeyglo/ferdalog/mskarshnjkarverfell/