Re: svar: Uppáhaldsfjall?

Home Umræður Umræður Almennt Uppáhaldsfjall? Re: svar: Uppáhaldsfjall?

#52935
Arnar Jónsson
Participant

Var að koma til baka eftir að hafa farið fjölskyldu ferð hringinn í kringum landið. Úff hvað það eru flott fjöll þarna fyrir austan. Það var svo sannalega erfit að keyra þarna framhjá Snæfelli, Dyrfjöllum og Herðubreiðinni og fleirri og ekki fara á neitt þeirra. En nóg um það ef ég verð að velja eitthvað þá mundi ég segja að mitt uppáhalds fjall sé Hrútfellstindar, gríðalega flott og skemmtilegt í uppgöngu. Þó ef við erum að tala um minni fjöllin þá er Vífilfell og jú Móskarðhnjúkarnir alltaf skemmtilegir þegar maður vill fara í styttri túra.

Kv.
Arnar