Re: svar: Tvíburagil – heitur reitur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Tvíburagil – heitur reitur Re: svar: Tvíburagil – heitur reitur

#53754
Freyr Ingi
Participant

Djöfuls gredda!!

Massa snilld að fólk sé að marsera þarna uppeftir.

Hlakka til að prófa nýtt!

Annars fín pæling að fá útlendingana til klifra þarna til að staðfesta
gráður sem síðan verður unnið út frá.

Kv,
Freysi